Fresta bikarkeppninni fram í mars...

Stjórn KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, hefur tekið þá ákvörðun að fresta undanúrslitum og úrslitum í karla og kvennaflokki fram í mars vegna kórónuveirufaraldursins.