Hvassviðri sunnan- og vestanlands...

Það gengur í suðaustan 13-20 metra á sekúndu með rigningu eða slyddu sunnan- og vestanlands með morgninum og snjókomu inn til landsins. Hiti verður víða 0 til 5 stig. Mun hægari vindur verður, þurrt að mestu og talsvert frost norðaustanlands.