Örlagaferð í sumarbústað – Tveir karlar og ein kona ákærð fyrir alvarleg brot...

Þrjár manneskjur sem allar eru á milli fertugs og fimmtugs hafa verið ákærðar fyrir alvarleg fíkniefnabrot. Eru þau meðal annars sökuð um að hafa framleitt amfetamín í sumarbústað í Miðdalnum. Réttað verður í málinu á næstunni. Um er að ræða tvo karlmenn og eina konu. Öll þrjú eru ákærð fyrir að hafa laugardaginn 18. janúar Lesa meira

Frétt af DV