Skólastjórnendur í Garðabæ mega skikka börn með kvefeinkenni í PCR-próf...

Skólastjórnendur í Garðabæ hafa, að sögn fræðslu- og menningarsviði bæjarins, umboð til að senda þau börn sem sýna kvefeinkenni í PCR-próf. Þetta kemur fram í bréfi sem sviðið sendi á foreldra barna í bænum í gær. Fréttablaðið greinir frá og birtir bréfir en þar segir: „Varðandi fjarveru barna biðjum við foreldra um að tilkynna veikindi til Lesa meira

Frétt af DV