Strangar reglur sem erfitt verður að vinna eftir...

EM í handbolta karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu hefst þann 13. janúar næstkomandi. Strangar reglur verða á mótinu og munu leikmenn sem smitast af Covid-19 ekki fá að taka þátt fyrr en tveimur vikum eftir að smit greinist.