Þorrablót íþróttafélaganna í lausu lofti...

Bónda­dag­ur er 21. janú­ar næst­kom­andi og í eðli­legu ár­ferði væru stór þorra­blót á vegum íþróttafélaganna haldin víða um landið í þessum mánuði. Miðað við stöðu kórónuveirufaraldursins hér á landi er þó útlit fyrir að einhverjum þeirra verði frestað.