Dularfulli bókaþjófurinn handtekinn...

Alræmdi bókaþjófurinn sem hrellt hefur heim rithöfunda, forleggjara og þýðenda síðastliðin fimm ár, með því að villa á sér heimildir og fá fólk þannig til að senda sér óútgefin handrit, hefur verið handtekinn.