EHF staðfestir nýju reglurnar fyrir EM...

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfesti rétt í þessu nýjar reglur varðandi einangrun og sóttkví liða og leikmanna á Evrópumóti karla sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu næsta fimmtudag, 13. janúar.