Einstök saga af vináttu Jónatans og gula hefðarkattarins Flækjufótar – „Ég bjó um tuskuna eins og sendibréf“...

Jónatan Hermannsson á einstakt samband við gulan kött sem hann kynntist hér á árum áður og halda þeir sambandi þó kisin Flækjufótur sé nú fluttur úr landi. Lyktin tengir þá saman. Jónatan deildi frásögn af vinskapnum á Facebooksíðu sinni og hefur hún heldur betur hreyft við fólki. Hann gaf DV góðfúslega leyfi til að birta Lesa meira

Frétt af DV