Fordæma Áslaugu Örnu fyrir stuðning við Loga – „Gaman að sjá dómsmálaráðherra taka skýra afstöðu“...

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur valdið ólgu á samfélagsmiðlum í kvöld með stuðningi sínum við fjölmiðlamanninn Loga Bergmann Eiðsson. Eins og DV greindi frá fyrr í kvöld birti Logi Bergmann færslu á Facebook þar sem hann lýsti yfir sakleysi sínu varðandi ásakanir um meint kynferðisofbeldi sem hann á að hafa beitt Vítalíu Lesa meira

Frétt af DV