Hálft ár frá hoppukastalaslysinu...

Lögreglan á Akureyri kveðst ekki geta tjáð sig um einstaka rannsóknarliði eða rannsóknaraðgerðir í hoppukastalamálinu svokallaða þegar hópslys varð á börnum þegar hoppukastali tókst á loft á Akureyri 1. júlí í fyrra.