Hann gat keppt hérna án vandræða ef hann vildi...

Spænski tennisleikarinn Rafael Nadal kveðst hafa samúð með Novak Djokovic og vonar að hann geti keppt á Opna ástralska mótinu en segir að Serbinn hafi vitað nákvæmlega hvernig reglurnar væru í Ástralíu og hefði getað spilað á mótinu án vandræða ef hann hefði viljað.