Mikið um foktilkynningar á höfuðborgarsvæðinu...

Þrátt fyrir fjölda viðvarana í fjölmiðlum í gær um yfirvofandi óveður þurftu lögregla, slökkvilið og björgunarsveitir að sinna um 70 verkefnum tengdum óveðrinu frá klukkan 22.45 til klukkan 4 í nótt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Meðal þeirra verkefna sem þurfti að sinna var að klæðningar losnuðu, vinnupallar hrundu, þakplötur fuku, fok frá Lesa meira

Frétt af DV