Neikvæður Messi...

Lionel Messi, sóknarmaður knattspyrnuliðs París SG í Frakklandi, er laus við kórónuveiruna en hann fékk neikvætt úr síðasta prófi og er mættur aftur til Frakklands.