Segja að Ómíkron geti hafa átt uppruna sinn í músum...

Hugsast getur að Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar eigi uppruna sinn í músum. Þetta segja kínverskir vísindamenn sem hafa rannsakað málið. Þeir segja að kórónuveiran geti hafa borist í mýs, stökkbreyst í þeim og borist aftur í fólk. Vísindamenn hafa velt því fyrir sér hvort afbrigðið eigi uppruna sinn að rekja til manna eða annarra spendýra. Ástæðan er  hversu hratt veiran Lesa meira

Frétt af DV