Þórður Már segir sig úr stjórn Festar vegna á­sakananna...

Þórður Már Jóhannesson, stjórnarformaður Festar, hefur óskað eftir því að láta af störfum sem stjórnarmaður í félaginu og um leið sem stjórnarformaður. Stjórnin féllst á það. Þórður hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi af ungri konu.