Ungverjar misstu af leik...

Ungverjar, sem mæta Íslendingum í riðlakeppni Evrópumóts karla í handbolta í Búdapest 20. janúar, misstu af öðrum tveggja vináttulandsleikjanna sem þeir ætluðu að spila á lokasprettinum fyrir mótið.