Vinnupallar hrundu og klæðningar losnuðu...

Þrátt fyrir viðvaranir í fjölmiðlum í gær sinntu lögregla, slökkvilið og björgunarsveitir um 70 verkefnum frá kl. 22:45 til kl. 4 í nótt. Klæðningar losnuðu, vinnupallar hrundu, þakplötur fuku og ýmislegt fauk frá vinnusvæðum.