Á Evrópumótið fyrst íslenskra kvenna...

Aldís Kara Bergsdóttir, Íslandsmeistari í listskautum, heldur af stað á Evrópumeistaramótið í greininni fyrst íslenskra kvenna á mánudaginn kemur en mótið fer fram í Tallinn í Eistlandi.