Ákærður fyrir nauðgun fyrir 12 árum...

Ákæruvaldið hefur ákært einstakling fyrir kynferðisbrot sem á að hafa átt sér stað aðfaranótt laugardagsins 5. desember 2009. Þetta kemur fram í ákærunni sem mbl.is hefur undir höndunum.