Hópsmit á Seltjörn...

Að minnsta kosti sjö heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Seltjörn hafa greinst með Covid-19 í dag. Heimilismennirnir búa allir á sömu deild. Alls búa tíu á deildinni.