Hörður snapchatperri í gæsluvarðhald til 3. febrúar – Búið að taka skýrslur af yfir 40 manns...

Hörður Sigurjónsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. febrúar vegna gruns um fjölmörg brot gegn börnum. Mbl.is greinir frá þessu. DV og aðrir fjölmiðlar hafa birt fjölmargar fréttir af brotum Harðar sem lýsa sér í afar grófri áreitni við börn í gegnum samskiptaforritið Snapchat þar sem Hörður hefur klæmst við börn niður Lesa meira

Frétt af DV