Lítið skref í rétta átt...

Leyfi eða afsagnir fimm manna, sem sakaðir eru um kynferðisofbeldi gegn ungri konu, eru lítið skref í rétt átt að mati Ólafar Töru Harðardóttur, úr aðgerðahópnum Öfgum. Öllum sigrum þolenda fylgi þó bakslag og segir hún facebook-færslu Loga Bergmanns Eiðssonar, útvarpsmanns á K100, dæmi um bakslag.