Margrét segir nýja þróun hafa orðið í málum er varða ásakanir um kynferðisbrot – Hefði gengið fyrir tíu árum en ekki lengur...

Eins og fram kom í fjölmiðlum í gær þá hafa þeir Ari Edwald, Hreggviður Jónsson, Logi Bergmann Eiðsson, Arnar Grant og Þórður Már Jóhannesson annað hvort látið af störfum eða farið í tímabundið leyfi í kjölfar ásakana Vítalíu Lazareva. Hún segir að brotið hafi verið á sér kynferðislega og nafngreindi mennina á Instagram. Hún kom síðan fram í hlaðvarpsþættinum Eigin konur fyrr í Lesa meira

Frétt af DV