Ólíklegt að United styrki hópinn...

Það er fátt sem bendir til þess að Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, muni styrkja leikmannahóp sinn í janúarglugganum. Það er talkSport sem greinir frá þessu.