Sjóræningjar valda Dönum vanda – Sitja líklega uppi með einfættan sjóræningja...

Í haust var danska herskipið Esbern Snare sent til gæslustarfa í Gíneuflóa en þar hafa sjóræningjar herjað af krafti á sjófarendur undanfarin misseri. Skömmu eftir að skipið var komið í flóann lentu hermenn í skotbardaga við sjóræningja. Fjórir þeirra voru teknir höndum en fjórir voru skotnir til bana. Einn hinna handteknu særðist illa og þurftu læknar um borð í herskipinu Lesa meira

Frétt af DV