Staðfestu úrskurð um sóttkví...

Landsréttur hefur staðfestúrskurð Héraðsdóms Reykjaness um kröfu sótt­varna­lækn­is þess efn­is að karl­maður sæti sótt­kví frá 30. des­em­ber 2021 til 13. janú­ar 2022, en ákvörðun falli niður gang­ist hann und­ir PCR-próf fyrr.