Ása Steinars eignaðist barn á öðrum degi ársins – „9 mánaða ævintýri að ljúka“...

Ása Steinarsdóttir, ljósmyndari, áhrifavaldur og ævintýramanneskja, og maður hennar Leo Alsved eignuðust barn á öðrum degi ársins eftir 45 klukkustunda fæðingu sem endaði í bráðakeisara. Frá þessu skýrir hún í færslu á Facebook nú í morgunsárið. Barnið hefur hlotið nafnið Atlas Alsved. Ása hefur gert það gott sem ljósmyndari undanfarin misseri og myndað sig og Lesa meira

Frétt af DV