C-deildarliðið sló Newcastle úr leik...

C-deildarliðið Cambridge United gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarliðið Newcastle úr leik í 3. umferð enska bikarsins í fótbolta er liðið heimsótti St James’ Park og fagnaði 1:0-sigri.