Einn heppinn miða­eig­andi hlaut fyrsta vinning...

Einn heppinn Lottóspilari var með allar tölur réttar í kvöld og vann 9.919.800 krónur í fyrsta vinning. Miðinn var seldur í áskrift en annar áskrifandi nældi sér í bónusvinninginn sem var að andvirði 435 þúsund króna í þetta skiptið.