Hópsmit á Brákarhlíð í Borgarnesi...

Hópsmit er komið upp á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi. Jórunn María Ólafsdóttir, forstöðumaður hjúkrunarsviðs heimilisins, segir í samtali við mbl.is að óvissa sé um tölu smitaðra.