Kristín Dís til Bröndby...

Knattspyrnukonan Kristín Dís Árnadóttir er búin að skrifa undir langtímasamning við danska úrvalsdeildarfélagið Bröndby. Kemur hún frá uppeldisfélagi sínu Breiðabliki þar sem hún hefur leikið nánast allan sinn feril til þessa.