Mögnuð endurkoma Dortmund...

Borussia Dortmund vann ótrúlegan sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í kvöld. Liðið lenti 2-0 undir en vann leikinn á ótrúlegan hátt 2-3.