Ragnheiður afþakkaði bréfið frá Arnari...

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, fram­kvæmda­stjóri hjúkr­un­ar hjá Heilsu­gæsl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu, segist í samtali við mbl.is ekki hafa tekið við bréfi sam­tak­anna Frelsi og ábyrgð um mögu­lega skaðsemi bólu­setn­ing­ar barna.