Sakamál: Lét hún myrða móður sína?...

Þann 13. nóvember árið 2004 gerðist óvenjulegur og óhugnanlegur atburður í smábænum Craig í Alaska-fylki í Bandaríkjunum. Lögreglumenn fundu þá bíl sem hafði brunnið og í bílnum var lík, óþekkjanlegt eftir brunann. Sama kvöld tilkynnti Doc Waterman um hvarf eiginkonu sinnar, Lauri Waterman, en hann hafði ekki séð hana í sólarhring. Krufning leiddi í ljós Lesa meira

Frétt af DV