Þær voru betri en ég hélt...

Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, viðurkenndi að tékkneska liðið Sokol Pisek hafi verið sterkara en hann átti von á í dag. ÍBV vann 20:27 sigur en liðið leiddi mest með níu marka mun í síðari hálfleik.