Tíðarandi gaf skotleyfi á þetta fólk...

„Stundum virðist það hafa verið ákveðin skemmtun hjá fólki að stríða eða níðast á þessum einstaklingum, sem augljóslega liðu fyrir það,“ segir Marín Árnadóttir sem hefur safnað saman frásögnum um fólk á fyrri tíð sem þótti sérkennilegt.