Gul viðvörun og varasamt ferðaveður...

Dagurinn í dag hefst með austlægri átt 3-10 m/s og éljum fyrir austan, en annars yfirleitt björtu veðri. Eftir hádegi fer að hvessa og þykkna upp. SA 16-25 m/s seint í kvöld og hvassast á sunnaverðu landinu.