Helgarviðtal: Hundrað þúsund farþegar og fimm þúsund umsóknir um flugfreyjustarf...

Flugfélagið Play hóf loks starfsemi sína í júní á síðasta ári og óhætt er að kalla fyrstu sex mánuði rekstursins sigurför, en félagið flutti yfir 101 þúsund farþega á þessu fyrsta hálfa ári sínu. Hugmyndin að stofnun nýs flugfélags fór fyrst af stað fljótlega eftir fall WOW. Ýmis vandræði urðu þó á vegi Play hópsins Lesa meira

Frétt af DV