Kuldi og trekkur eykur líkurnar á kvefi...

Þegar þér er kalt virkar ónæmiskerfi líkamans ekki eins vel og venjulega. Af þeim sökum verður þú móttækilegri fyrir allskonar bakteríum og veirum. Ein af ástæðunum fyrir þessu er að æðarnar kreppast saman í kuldanum til að missa ekki of mikinn hita frá sér. Þegar blóðflæðið verður minna berast færri ónæmisfrumur og mótefni til slímhimnanna Lesa meira

Frétt af DV