NASA fær aðstoð presta við að undirbúa samskipti við geimverur...

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur sótt ráð og sérfræðiþekkingu til 24 presta og guðfræðinga til að undirbúa sig undir hugsanleg samskipti við vitsmunaverur frá öðrum plánetum. Með þessu er reynt að sjá fyrir hvernig fólk af ýmsum trúarbrögðum og menningarheimum víða um jörðina myndi bregðast við ef til þess kemur að við komumst í samband við Lesa meira

Frétt af DV