Smitum fækkar lítillega en hangir enn við þúsund smita markið...

915 greindust innanlands í gær og fækkar þeim þannig um nokkur hundruð milli daga. Hins vegar er það auðvitað svo, eins og lesendur vita vafalaust, að færri sýni eru að jafnaði tekin um helgar og hefur það verið tilhneigingin frá upphafi faraldurs að smitum fækki um helgar. Í einangrun eru 9.365 og rétt tæp 10 Lesa meira

Frétt af DV