Sporðdrekar, rottur, leiktæki og sláttuvélar – Allt kom þetta fólki á sjúkrahús á síðasta ári...

Á síðasta ári þurftu mörg þúsund manns að leita á bráðadeildir breskra sjúkrahúsa af ýmsum ástæðum. Meðal óvenjulegustu ástæðnanna eru kynni fólks af sporðdrekum, rottum, leiktækjum og sláttuvélum. Þetta kemur fram í nýlegri umfjöllun Sky News. Þar kemur fram að 5.600 manns hafi þurft að leita á bráðadeildir eftir að hafa orðið fyrir óhappi þar sem rafmagnsverkfæri Lesa meira

Frétt af DV