Sveif tuttugu metra upp í loft...

Fjallaleiðsögumaðurinn Leifur Örn Svavarsson fór í ævintýraferð á gönguskíðum og með drekum yfir þrettán hundruð kílómetra af stórbrotinni og ískaldri náttúru Austur-Grænlands. Ferðin var skrásett og verður heimildarmyndin Eftirsókn eftir vindi sýnd á RÚV í kvöld.