Ylvolgt speltbrauð með smjöri sem bráðnar gleður...

Meðan veturkonungur úti blæs er ekkert betra en að njóta þess að borða nýbakað brauð í huggulegheitum með fjölskyldunni. Hér erum með við komin með uppskrift af þessu fína hollustubrauði úr smiðju Berglindar Hreiðar matar- og ævintýrabloggara með meiru hjá Gotterí og gersemar. Það tekur örskamma stund að baka þetta brauð sem er mikill kostur. Lesa meira

Frétt af DV