Lögreglan heimsótti Covid-smitaða Möggu Frikka og sakaði hana um að hanga í sameigninni – „Skammist ykkar segi ég bara“...

Baráttukonan Margrét Friðriksdóttir losnar úr einangrun á morgun, laugardag, eftir að glímt við Covid-19 sjúkdóminn í rúma viku. Eins og DV greindi frá á dögunum náði Margrét loks að smitast af veirunni skæðu eftir að gert allt sem í hennar valdi stóð til að ná því fram. Meðal annars að drekka úr sama glasi og Lesa meira

Frétt af DV