Shiffrin hristi af sér vonbrigðin

Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin hristi í dag af sér vonbrigðin eftir slæmt gengi á Vetrarólympíuleikunum í Peking í síðasta mánaði þegar hún tryggði sér sigur í heildarstigakeppni heimsbikarsins í alpagreinum.