Vilja efla sjóböð á Seltjarnarnesi

Hugmyndir hafa verið lagðar fram um að bæta aðstöðu til sjóbaða við Seltjörn á Seltjarnarnesi þar sem margir segja að sé ómengaðasti sjór á höfuðborgarsvæðinu.

Frétt af Uncategorized