
Svali býst við fullum Hlíðarenda í kvöld: Stór stund fyrir lítil hjörtu...
Svali Björgvinsson var leikmaður Valsliðsins þegar körfuboltalið félagsins var síðast í úrslitum. Nú er hann formaður Körfuknattleiksdeildar Vals og fram undan er stærsti leikur félagsins í langan tíma. …