
Bjarni má búast við því að fá á baukinn frá Braga...
Rithöfundurinn Bragi Páll er meðal ræðumanna á mótmælunum á Austurvelli á morgun og hann boðar að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, verði tekinn til kostanna. …